"Internetráðgjöf er tilgangslaus. Ég kann á Google." NN.
Ég var spurður að því nýlega, hvað internet ráðgjöf væri og fékk beint framan í mig þá tilvitnun, sem stendur hér að ofan.
Ég er nú þannig gerður, að ég svara yfirleitt fyrir mig; læt menn ekki eiga neitt hjá mér í orðræðum.
Ég svaraði auðvitað glottandi: "Já, rétt eins og bifvélavirkjun er óþörf, því ég kann að keyra bíl."
Og til að færa þetta yfir á "tungumál" viðtakanda, sem starfar á einhverju snobbsviði í ónefndum banka:
"Greiningardeildir banka eru óþarfar. Ég kann að borga reikninga."
Internet ráðgjöf er í raun jafn nauðsynleg vefsíðueigendum og bifreiðaverkstæði eru bíleigendum.
Internet ráðgjafar gera þó meira en bara að laga vefsíður (heimasíður) þegar eitthvað hefur greinilega farið úrskeiðis. Þeir gera t.d.
Ég var spurður að því nýlega, hvað internet ráðgjöf væri og fékk beint framan í mig þá tilvitnun, sem stendur hér að ofan.
Ég er nú þannig gerður, að ég svara yfirleitt fyrir mig; læt menn ekki eiga neitt hjá mér í orðræðum.
Ég svaraði auðvitað glottandi: "Já, rétt eins og bifvélavirkjun er óþörf, því ég kann að keyra bíl."
Og til að færa þetta yfir á "tungumál" viðtakanda, sem starfar á einhverju snobbsviði í ónefndum banka:
"Greiningardeildir banka eru óþarfar. Ég kann að borga reikninga."
Internet ráðgjöf er í raun jafn nauðsynleg vefsíðueigendum og bifreiðaverkstæði eru bíleigendum.
Internet ráðgjafar gera þó meira en bara að laga vefsíður (heimasíður) þegar eitthvað hefur greinilega farið úrskeiðis. Þeir gera t.d.
og koma síðan með tillögur um, annars vegar, hvað þurfi að gera og hins vegar hvað væri æskilegt að gera samhliða; rétt eins og þegar ég fór með bílinn minn í skoðun síðast sagði skoðunarmaðurinn. "Ekkert að bílnum, en þú mættir láta kíkja á handbremsuna fljótlega."
En best er að fá internet ráðgjafann til að bjóða fram heildarlausnir, sem fælu jafnframt í sér
og allt það annað, sem heimasíðueigendur þurfa að láta gera, vilji þeir að síðan skili árangri.
Internet ráðgjöf er mikilvægt markaðstæki á okkar tímum, þegar internetið og leitarvélar skipa sífellt stærri sess í verslunarhegðun neytenda.
No comments:
Post a Comment